,,Gefandu upplifun bæði fyrir námsmenn og vinnuveitendur“
Í fyrstu grein ársins í Gátt, veftímariti fullorðinsfræðslu, er fjallað um mikilvægt verkefni sem fór af stað á síðasta ári þar sem fólki með fötlun á Íslandi getur hlotið staðfestingu á starfstengdri hæfni með Fagbréfi atvinnulífsins.
Haustið 2024 bauðst fólki um allt land að leggja stund á nám samkvæmt nýrri námskrá FA, Færni á vinnumarkaði (Smiðja 1-2,2) og var tilgangurinn að veita þátttakendum færni til að fara út á vinnumarkaðinn og efla sig í starfi. Námið skiptist í tvo hluta nám hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöð og vinnustaðanám.
Lesið nánar um verkefnið á vef Gáttar: