Fagbréf staðfestir nám á vinnustað

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um tilraunaverkefni Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins um raunfærnimat á móti viðmiðum atvinnulífsins. Í verkefninu gafst starfsfólki nokkurra fyrirtækja tækifæri til þess að fá færni sína metna og staðfesta með fagbréfi. Dominos var eitt af fyrirtækjunum. Átta starfsmenn fyrirtækisins fengu mat á raunfærni til styttingar á Fagnámi í verslun og þjónustu. Þeir hafa nú lokið […]

Hvernig eflum við færni leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu?

Á Íslandi, og víðast hvar, hafa leiðir til að mennta sig sem leiðbeinandi fullorðinna ekki enn verið skýrt varðaðar fyrir þá sem ekki setjast á háskólabekk til að læra um slíkt. Einsaklingar sem taka að sér að kenna fullorðnum, hefðu því gagn af hagnýtri þekkingu og leikni sem nýtist til að skipuleggja og leiða þá […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar