Næsta skref?

Tilkynning stjórnar Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) þess efnis að loka upplýsinga- og ráðgjafarvefnum Næsta skref  þann 1. apríl hefur vakið mikil viðbrögð. Ákvörðunin var þungbær en óhjákvæmileg í ljósi þess að vefurinn hefur í næstum tvö ár verið rekin meira af vilja en mætti og orðið erfitt að koma til móts við þann mikla fjölda sem […]

Raddir innflytjenda

Ísland hefur á tiltölulega skömmum tíma breyst úr því að vera einsleitt samfélag í fjölmenningarlegt. Rúmlega 60.000 innflytjendur eru í landinu í dag, eða tæplega 17% þjóðarinnar. Það er því krefjandi verkefni að taka sem best á móti fólki sem vill setjast að hér á landi. Nú er hafin könnun á landsvísu meðal ungra innflytjenda […]

Næsta skref lokar

Upplýsinga- og ráðgjafarvefnum Næsta skref (www.naestaskref.is) verður lokað þann 1. apríl næstkomandi. Fræðslumiðstöð atvinnulífsins, sem hefur staðið ein að kostnaði við vefinn síðan 2021, hefur leitað allra leiða til að halda rekstri hans áfram en án árangurs. Viðræður við Menntamálastofnun og áköll til mennta- og barnamálaráðuneytis, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis auk félagsmála- og vinnumarkaðsráðuneytis hafa […]

Námslína í ferðaþjónustu

Árið 2019 kom út skýrslan Hæfni er grunnur að gæðum á vegum Hæfniseturs ferðaþjónustunnar og Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Í skýrslunni var birt niðurstaða greiningar á námsþörfum fyrir starfsfólk í ferðaþjónustu, í takti við þá staðreynd að framboð á viðurkenndu og hagnýtu starfsnámi (sem fram fer á vinnustað og í skóla) þarf að aukast til muna. Frá […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar