Þjálfun vegna raunfærnimats – námskeið 16. og 17. mars

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins heldur námskeið um raunfærnimat dagana 16. og 17. mars, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað verkefnastjórum, matsaðilum, náms- og starfsráðgjöfum/ráðgjöfum og öðrum sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Ekkert námskeiðsgjald en FA greiðir hvorki fyrir ferðir né uppihald þátttakenda. Námskeiðið verður haldið í húsnæði FA, Skipholti 50b. þriðju hæð og hefst kl. 10.15 fyrri […]

Smiðja 1 – tvær nýjar námskrár

Ný námskrá úr smiðju FA hefur fengið vottun hjá Menntamálastofnun. Svo skemmtilega vill til að hún kallast einmitt Smiðja. Í raun er um að ræða tvær námskrár sem báðar eru á fyrsta þrepi hæfniramma um íslenska menntun – 160 klukkustunda nám hvor um sig; Smiðja 1-1 og Smiðja 1-2. Við stíganda milli námskránna er tekið […]

Raddir ungs fólks með erlendan bakgrunn

Fræðslumiðstöð atvinnulífins (FA) og Norrænt tengslanet um nám fullorðinna (NVL) stýra verkefninu Raddir fólks með erlendan bakgrunn – inngilding í nám, starf og samfélag í samstarfi við félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið. Verkefnið er hluti af áætlun ráðuneytanna vegna formennsku í Norrænu ráðherranefndinni árið 2023. Í verkefninu verða haldnir rýnifundir víða um land […]

Nýjar afurðir FA

Tveir nýir starfaprófílar hafa verið birtir á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar. Hæfnigreiningarnar voru unnar í samstarfi við Fjölmennt og Atvinnu með stuðningi en um er að ræða störfin Aðstoð við þrif og þjónustustörf og Aðstoð við félags- og þjónustustörf. Þátttakendur í greiningunni komu frá fjórum hjúkrunarheimilum.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar