FA kynnir verkfæri sem stuðla að eflingu og þróun mannauðs á Menntadegi atvinnulífsins

STAFRÆN ÞRÓUN  MENNTADAGUR ATVINNULÍFSINS 25. apríl 2022  Viltu efla hæfni þína eða starfsmanna þinna?   Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) þróar verkfæri sem nýtast atvinnulífinu við að:   Greina hæfnikröfur starfa   Meta færni starfsfólks í samræmi við hæfnikröfurnar   Þjálfa og fræða starfsfólk út frá þörfum   Hvetja og styðja starfsfólk til að afla sér símenntunar   Samstarfsaðilar FA eru fræðslu- og […]

Ný og endurbætt vefsíða Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins lítur dagsins ljós

Í tilefni af 20 ára afmælisári Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) var ákveðið að ráðast í endurskoðun á vefsíðunni frae.is. FA þróar verkfæri í samstarfi við atvinnulífið og fræðsluaðila og er leiðandi í því að greina, meta og auka hæfni í atvinnulífinu. Hópurinn sem nýtir sér þjónustu FA er fjölbreyttur og var markmiðið með uppfærslunni að þjóna […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar