Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat í Reykjavík í maí 2022

Alþjóðleg ráðstefna um raunfærnimat – Reykjavík 19. og 20. maí 2022 Mat á raunfærni byggist á þeirri hugmynd að nám fari fram við margs konar aðstæður og í alls konar samhengi. Allt nám er verðmætt og því mikilvægt að það sé skjalfest óháð hvar þess hefur verið aflað. Ráðstefnan er suðupottur fyrir þróun raunfærnimats og […]

Hvers vegna verðum við að kunna að reikna?

Í nýrri grein í Gátt er umfjöllun um grunnleikni, nánar tiltekið talnaleikni. Viðmælendur eru Helga Eysteinsdóttir forstöðumaður Hringsjá og Halldór Þorsteinsson stærðfræðikennari. Halldór hefur náð góðum árangri og hann veitir lesendum innsýn í aðferðirnar sem hann beitir við kennsluna. Greinin er birt með góðfúslegu leyfi frá NVL en hún er skrifuð fyrir greinasafn grunnleikninet NVL. […]

Hvatt til samstarfs og aðgerða á ársfundi FA

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, opnaði ársfund Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór á dögunum. Var það vel við hæfi á þessum tímamótum, þar sem FA heyrir nú undir nýtt ráðuneyti og á 20 ára afmæli í ár. Á fundinum var  kallað eftir víðtæku samstarfi aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda um framtíð framhaldsfræðslukerfisins í takt […]

Bætum íslenskunám og aðlögun fullorðinna

Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um verkefnið Virkni og vellíðan í Reykjanesbæ. Liður í því að efla færni fólks á vinnumarkaði er að bæta kennslu í íslensku sem annað mál og virkja þá sem hafa hafa flust til landsins í von um betri lífsafkomu. Í nýrri grein í Gátt  er dæmi um  Í […]

María Sigurðardóttir og Sigurður Þorsteinn Guðmundsson hljóta viðurkenningu fyrirmyndir í námi fullorðinna

Viðurkenning til fyrirmynda í námi fullorðinna var veitt við hátíðlega athöfn á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór í dag. María Sigurðardóttir og Sigurður Þorsteinn Guðmundsson hljóta viðurkenninguna að þessu sinni. Viðurkenningin er veitt árlega þeim einstaklingum sem hafa breytt stöðu sinni eftir þátttöku í úrræðum FA, sýnt framúrskarandi árangur, frumkvæði, kjark og náð […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar