Elska þetta starf!

„Við höfum lagað starfsemina að þörfum samfélagsins, við höfum lært að vera sveigjanleg og hlusta á þarfir íbúa og atvinnulífsins. Ég hef starfað hjá MSS í átta ár og á þeim tíma hefur starfið þróast töluvert sem mér finnst mjög athyglisvert og viðheldur brennandi áhuga,” segir Steinunn Björk, deildarstjóri fyrir náms- og starfsráðgjöf hjá MSS. […]

Ársfundur FA: Tökum næsta skref!

Samstarf um skýra hæfnistefnu  3. FEBRÚAR 2022 kl. 10-11:30 Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) verður haldinn í samstarfi við NVL fimmtudaginn 3. febrúar 2022, undir yfirskriftinni Tökum næsta skref – Samstarf um skýra hæfnistefnu.  Á fundinum verður leitast við að varpa ljósi á mikilvægi víðtæks samstarfs mennta- og atvinnulífs við gerð hæfnistefnu. Ákvörðun um stefnumörkun liggur fyrir í aðgerðaráætlun með menntastefnu 2020-2030 en hvað þarf til svo að vel […]

Hildur Betty Kristjánsdóttir nýr framkvæmdastjóri

Hildur Betty hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) frá 1. febrúar nk. Hún tekur við starfinu af Sigríði Guðmundsdóttur sem hverfur til annarra starfa.   Hildur Betty hefur starfað við menntamál í 25 ár og þar af í 15 ár á sviði fullorðinsfræðslu. Hún leggur nú stund á doktorsnám við menntavísindasvið Háskóla Íslands […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar