„Við höfum lagað starfsemina að þörfum samfélagsins, við höfum lært að vera sveigjanleg og hlusta á þarfir íbúa og atvinnulífsins. Ég hef starfað hjá MSS í átta ár og á þeim tíma hefur starfið þróast töluvert sem mér finnst mjög athyglisvert og viðheldur brennandi áhuga,” segir Steinunn Björk, deildarstjóri fyrir náms- og starfsráðgjöf hjá MSS. En í fyrstu grein ársins 2022 í Gátt er viðtal við hana þar sem hún fjölbreyttu starfi sínu sem ráðgjafi og hversu gefandi það er að upplifa að vera að hjálpa fólki að ná markmiðum sínum.
Lesið viðtalið við Steinunni á vef Gáttar: