Select Page

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Innlendir samstarfsaðilar

Erlent samstarf

NVL er norrænt tengslanet um nám fullorðinna (www.nvl.org) og er norrænn vettvangur fullorðinsfræðslu þar sem athygli er beint að nýsköpun, miðlun og árangri. NVL hvetur til samræðu á milli aðstandenda ólíkra tengslaneta, kemur á nýjum netum og eflir framlag þeirra til norræns samstarfs. Antra Carlsen er framkvæmdastjóri NVL og höfuðstöðvar eru hjá VIA University College sem er staðsettur í Århus í Danmörku. Fulltrúi Íslands er Hildur Hrönn Oddsdóttir, sérfræðingur hjá FA. Íslendingar taka þátt í fjölmörgum undirnetum NVL þar á meðal starfmenn FA, tveir sem sitja í raunfærnimatsneti, einn sérfræðingahópi um náms- og starfsráðgjöf, einn í neti um grunnleikni.

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is