Select Page

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins

Innlendir samstarfsaðilar

Höfuðborgarsvæðið
Mímir-símenntun
Starfsmennt
Framvegis
IÐAN fræðslusetur (sér um allar iðngreinar fyrir utan rafiðngreina)
RAFMENNT  (sér um rafiðngreinar)

Suðurnes
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum 

Vesturland
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi

Vestfirðir
Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Norðurland  vestra
Farskólinn, miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra

Eyjafjörður
Símey

Þingeyjasýslur
Þekkingarnet Þingeyinga

Austurland
Austurbrú

Suðurland
Fræðslunetið

Vestmannaeyjar
Viska, fræðslu- og símenntunarmiðstöð

Erlent samstarf

NVL er norrænt tengslanet um nám fullorðinna (www.nvl.org) og er norrænn vettvangur fullorðinsfræðslu þar sem athygli er beint að nýsköpun, miðlun og árangri. NVL hvetur til samræðu á milli aðstandenda ólíkra tengslaneta, kemur á nýjum netum og eflir framlag þeirra til norræns samstarfs. Antra Carlsen er framkvæmdastjóri NVL og höfuðstöðvar eru hjá VIA University College sem er staðsettur í Århus í Danmörku. Fulltrúi Íslands er Hildur Hrönn Oddsdóttir, sérfræðingur hjá FAÍslendingar taka þátt í fjölmörgum undirnetum NVL þar á meðal starfmenn FA, tveir sem sitja í raunfærnimatsneti, einn sérfræðingahópi um náms- og starfsráðgjöf, einn í neti um grunnleikni jafnramt situr framkvæmdastjóri og stjórnarmaður FA í neti um hæfni fyrir atvinnulífið.