Um það að kenna fullorðnum – Háskóli Íslands

Netnámskeið, með myndskeiðum, texta og stuttum verkefnum um það sem er sérstakt við það að kenna fullorðnum. Hér er komið inn á helstu hugmyndir og kenningar um aðstæður fullorðinna þegar þeir eru að læra eitthvað nýtt, um nám fullorðinna og hvað það segir okkur um það að skipuleggja nám fyrir fullorðna. Opna

Lýðræðislegar og skapandi aðferðir – Háskóli Íslands

Í þessum flokki námskeiða læra þátttakendur nokkrar vel þekktar aðferðir sem eru notaðar í vinnum með minni og stærri hópum í þeim tilgangi að nýta þekkingu sem býr í hópnum og leiða hópa að sameiginlegum niðurstöðum. Opna

Lifandi og áhrifarík framsögn – Háskóli Íslands

Á þessu námskeiði þjálfa þátttakendur sig í því að búa til áhrifaríkt kynningarefni og í því að flytja það þannig að áheyrendur hlusta, skilja og ná „rauða þræðinum“ og gera eitthvað með innihaldið. Opna

Þjálfaraverkstæðið – Háskóli Íslands

ÞjálfaraVerkstæðið er 2ja -3ja daga verkstæði ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum eða sem kenna. Opna