Aðferðir fullorðinsfræðslunnar
Í þessu hefti er fjöldi vel reyndra aðferða sem nýtast vel í fullorðinsfræðslu alls konar. Aðferðunum er raðað upp eftir því hvaða stað eða tilgang þær hafa í kennslunni. Opna
Fjölbreyttar kennsluaðferðir – verkfæri fagmannsins
Samantekt á fjölbreyttum og reyndum kennsluaðferðum í fullorðinsfræðslu, tilgangi þeirrta og notkun. Opna
Um það að kenna fullorðnum
Netnámskeið, með myndskeiðum, texta og stuttum verkefnum um það sem er sérstakt við það að kenna fullorðnum. Hér er komið inn á helstu hugmyndir og kenningar um aðstæður fullorðinna þegar þeir eru að læra eitthvað nýtt, um nám fullorðinna og fleira. Opna
Lýðræðislegar og skapandi aðferðir
Námskeið þar sem þátttakendur læra nokkrar vel þekktar aðferðir sem eru notaðar til að vinna með hópum í þeim tilgangi að nýta þekkingu sem býr í hópnum og leiða að sameiginlegum niðurstöðum. Opna
Lifandi og áhrifarík framsögn
Námskeið þar sem þátttakendur þjálfa sig í því að búa til áhrifaríkt kynningarefni og flytja það þannig að áheyrendur hlusti, skilji og nái „rauða þræðinum“. Opna
Þjálfaraverkstæðið
Þjálfaraverkstæðið er ætlað leiðbeinendum í fullorðinsfræðslu, sérfræðingum og öðrum sem kenna eða ætla að kenna í fræðslustofnunum eins og símenntunarmiðstöðvum. Opna
Tengsl kennara við nemendur og kveikjur
Myndskeið um samskipti kennara og nemenda í fjarkennslu. Leiðir til að vekja áhuga nemenda og viðhalda honum. Opna
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu
Grein þar sem fjallað er um aðferðir sem stuðla að góðu námssamfélagi í fjarkennslu. Opna.
Þegar kennsla er færð á vefinn
Samantekt um nokkur lykilatriði fyrir vel heppnaða fluttning náms og kennslu á netið. Opna.
Leiðbeinandi endurgjöf
Myndskeið þar sem tekið er dæmi af leiðbeinandi endurgjöf og hvað felur hún sér. Opna.