Framkvæmd raunfærnimats – skimunarlistar

Raunfærnimat

Er ætlað fólki 23 ára og eldra með lágmarki þriggja ára starfsreynslu. 

Matsferlið

Skimunarlistar

Skimunarlistar eru til að meta hvort þú eigir erindi í raunfærnimat.

Listarnir innihalda fullyrðingar varðandi viðkomandi grein, eru stuttir og tekur um fimm mínútur að fylla út. Þegar þú hefur fyllt skimunarlistann út er einfaldara að taka ákvörðun um hvort þú farir í raunfærnimat.

Raunfærnimat er í boði hjá fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum um allt land. Upplýsingar um þær er að finna hér.

No data was found
Upplýsingar um raunfærnimat veita fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um land allt. Sjá nánar hér.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar