Vegvísir leiðbeinenda

Vegvísi FA er ætlað að styðja við starfsþróun leiðbeinenda fullorðinna og er hann lifandi gagnagrunnur yfir námskeið og aðrar mögulegar leiðir til að auka við hæfni leiðbeinenda.

Vegvísir og matslisti fyrir leiðbeinendur byggja á hæfnigreiningu starfs og eru þróaðir í samvinnu við Háskóla Íslands og fulltrúa úr framhaldsfræðslu og atvinnulífi.

 

Vegvísir er flokkaður í fimm flokka; undirbúning, framkvæmd fræðslu, mat, stafræna hæfni og samskipti og samvinnu, í samræmi við matslistann, auk þess sem efnið er tengt stigum eitt, tvö og þrjú. 

Að kenna á netinu

Námskeið fyrir þau sem eru að flytja kennsluna sína á netið. Gert er ráð fyrir að þátttakendur læri hver af öðrum. Opna.

Framkvæmd fræðslu Stafræn hæfni
Að nota Microsoft til að auðvelda nemendum nám

Hér farið yfir tækni í Office 365 sem styður við nám, lestur og fleira. Opna

Framkvæmd fræðslu Stafræn hæfni
Að nota Padlet í kennslu

Myndband þar farið er yfir hvernig má nota Padlet í kennslu, t.d. við hópavinnu nemenda. Opna.

Stafræn hæfni
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu

Átta ráð fyrir leiðbeinendur sem vilja styðja við námssamfélag á netinu. Opna.

Samskipti og samvinna Stafræn hæfni
Að skapa námssamfélag í fjarkennslu

Hér er fjallað um aðferðir sem stuðla að góðu námssamfélagi í fjarkennslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Stafræn hæfni
Áhrif mats á nám og kennslu

Samantekt á því hvaða áhrif námsmat hefur á nám og kennslu. Opna.

Námsmat
Árangursrík samskipti í kennslustofunni

Farið er yfir lykilatriði sem styðja við árangursrík samskipti í kennslu. (Námsumhverfi, endurgjöf, líkamstjáning o.fl.). Opna.

Framkvæmd fræðslu Samskipti og samvinna
Endurgjöf til nemenda

Örmyndband um Þrjár reglur Ron Bergers um endurgjöf. Opna.

Námsmat Samskipti og samvinna
Fjarkennsla

Nokkur ráð fyrir þau sem eru að færa hefðbundna kennslu yfir í fjarkennslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Stafræn hæfni
Fjarkennsla með Zoom

Stutt samantekt á kennslu með Zoom. Opna.

Framkvæmd fræðslu Stafræn hæfni
Fjarkennsla og námsmat

Erindi sem fjallar um námsmat í rafrænu umhverfi og breyttar áherslur í námsmati. Opna.

Námsmat Stafræn hæfni
Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Að velja kennsluaðferðir sem henta í fullorðinsfræðslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Undirbúningur fræðslu
Gerð matskvarða fyrir námsmat

Það sem þarf að hafa í huga við gerð matskvarða og dæmi. Opna.

Námsmat
Hvað gerir góðan kennara framúrskarandi

Ted fyrirlestur um, mistök, fjölbreytni endurgjöf og sjálfsmat í kennslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Samskipti og samvinna
Hvatning og tengsl við nemendur í fjarkennslu

Fjallað um samskipti kennara og nemenda í fjarkennslu. Leiðir til að vekja áhuga nemenda og viðhalda honum. Opna.

Samskipti og samvinna Stafræn hæfni
Kennsla og námsmat í rafrænu umhverfi

Erindi sem fjallar um kennslu og námsmat í rafrænu umhverfi. Opna.

Námsmat Stafræn hæfni
Leiðbeinandi endurgjöf

Myndband þar sem tekið er dæmi af leiðbeinandi endurgjöf og hvað felur hún sér. Opna.

Námsmat Samskipti og samvinna
Lykilatriði í góðum samskiptum

Stutt myndband um lykilatriði í góðum samskiptum. Opna.

Samskipti og samvinna
Matskvarðar í ævinámi

Stoðir og viðmið, það sem þarf að hafa í huga við gerða matskvarða í ævinámi. Opna.

Námsmat
Matskvarðar, tilgangur og samhengi náms

Upplýsingar um matskvarð og fjölbreytt dæmi um matskvarða eftir samhengi náms og verkefna. Opna.

Námsmat
Matskvarði hópverkefni

Dæmi um matskvarða fyrir hópverkefni. Opna.

Námsmat
Munnleg próf

Kostir og gallar munnlegra prófa. Það sem þarf að hafa í huga við gerð munnlegra prófa. Opna.

Námsmat
Nýungar í kennsluaðferðum

Rafrænt námskeið fyrir þau sem vilja bæta kennsluhætti sína. Opna

Framkvæmd fræðslu
Persónuleg færni í kennslu

Hér er fjallað um mikilvægi persónulegrar hæfni s.s samskiptahæfni, leiðtogahæfni og leiðir til að bæta sig. Opna.

Framkvæmd fræðslu Samskipti og samvinna
Ráð fyrir leiðbeinendur í fjarkennslu

Átta ráð fyrir leiðbeinendur sem vilja styðja við námssamfélag á netinu. Opna

Samskipti og samvinna Stafræn hæfni
Samskipti kennara og nemenda

Nokkur ráð til að stuðla að góðum samskiptum. Opna.

Samskipti og samvinna
Stafrænar lausnir í fjarkennslu

Samantekt á stafrænum öppum, námskerfum og annarri tækni fyrir fjarkennslu. Opna.

Stafræn hæfni
Stafræni kennarinn

Fjallað um aðferðafræði, viðhorf, tækni, búnað og annað sem tengist gerð stafræns námsefnis. Opna.

Stafræn hæfni Undirbúningur fræðslu
Tækninýjungar fyrir kennslu

Síða þar sem margskonar tækninýjungar fyrir kennslu eru kynntar. Opna.

Stafræn hæfni
Tengsl kennara við nemendur og kveikjur

Fjallað um samskipti kennara og nemenda í fjarkennslu. Leiðir til að vekja áhuga nemenda og viðhalda honum. Opna

Samskipti og samvinna Stafræn hæfni
Tilgangur fjölbreyttra kennsluaðferða

Hér er fjallað um tilgang ólíkra kennslaðferða. Opna.

Framkvæmd fræðslu Undirbúningur fræðslu
Um áreiðanleika og réttmæti í prófum

Efni frá Amalíu Björnsdóttur um áreiðanleka, réttmæti og notagildi. Opna.

Námsmat
Virkjaðu þátttakendur

Skipulag náms, framsetning efnis og fleira sem styður við og hvetur til virkni þátttakenda. Opna.

Framkvæmd fræðslu Námsmat
Það sem framúrskarandi kennarar gera

Ted fyrirlestur um, mistök, fjölbreytni endurgjöf og sjálfsmat í kennslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Samskipti og samvinna
Þegar kennsla er færð á vefinn

Hér er samantekt á nokkrum ráðum fyrir fjarkennslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Stafræn hæfni
Þess vegna skiptir persónuleg færni máli í kennslu

Hér er fjallað um hvernig persónuleg hæfni skiptir sífellt meira máli í kennslu. Opna.

Framkvæmd fræðslu Samskipti og samvinna

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar