Árangur hæfnigreininga

Fjölbreytt störf greind

Frá árinu 2013 hafa um 50 hæfnigreiningar verið framkvæmdar og má sjá yfirlit starfaprófíla hér.

Hér má sjá dreifingu hæfnigreininga starfa niður á atvinnugreinar:
Fjölmennur hópur þátttakenda

Yfir 600 manns hafa tekið þátt í greiningarvinnunni

Yfir 70 manns hafa fengið þjálfun sem umsjónarmenn hæfnigreiningar.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar