Select Page
6. desember, 2019

Almenn starfshæfni

Í grein vikunnar í Gátt er fjallað um almenna starfhæfni sem verkfæri til hæfniuppbyggingar til framtíðar.

Um árabil hefur starfsfólk Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) unnið að þróun skilgreiningar á almennri starfshæfni með þátttöku aðila frá samtökum launafólks, stéttarfélögum, fyrirtækjum, Vinnumálastofnun og Kvasi.  Með almennri starfshæfni er átt við þá hæfni sem einstaklingur þarf að búa yfir eða tileinka sér til þess að taka á virkan hátt þátt í samfélaginu, vera á vinnumarkaði, þróast í starfi og geta tekið á sig meira krefjandi störf. Hjá FA verður áfram fylgst með bæði alþjóðlegri og innlendri umræðu á þessu sviði og viðmið í almennri starfshæfni verða þróuð eftir því sem þörf verður fyrir, í takt við stefnu stjórnvalda.

Greinina má lesa hér á vef Gáttar;