Framkvæmd raunfærnimats

Raunfærnimat

Er ætlað fólki 23 ára og eldra með lágmarki þriggja ára starfsreynslu. 

Matsferlið

Skimunarlistar

Skimunarlistar eru til að meta hvort þú eigir erindi í raunfærnimat.

Spurt er um ákveðna færni í starfi. Listarnir eru stuttir og tekur um fimm mínútur að fylla þá út. Þegar þú hefur útfyllt skimunarlista er einfaldara að taka ákvörðun um hvort þú farir í raunfærnimat.

Þegar listi hefur verið útfylltur er valmöguleiki að fá hann sendann í tölvupósti.

Blikksmíði

Bílamálun

Bifvélavirkjun

Bifreiðasmíði

Upplýsingar um raunfærnimat veita fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um land allt. Sjá upplýsingar hér.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar