Þjálfun vegna raunfærnimats 22. og 23. apríl
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) heldur námskeið um raunfærnimat til styttingar á námi 22. og 23. apríl 2024. Námskeiðið er ætlað matsaðilum, verkefnastjórum og ráðgjöfum sem koma að raunfærnimatsverkefnum. Einnig eru hagsmunaaðilar sem vilja kynna sér framkvæmd raunfærnimats velkomnir. Fullt var á námskeiðið í mars og því er aftur boðið uppá námskeið nú í apríl 2024. Ekkert […]
Framhaldsfræðslan: Erlendir ríkisborgarar í námi og raunfærnimati 2017 – 2022
Í nýrri grein í Gátt er skoðað hversu hátt hlutfall af erlendum ríkisborgurum luku raunfærnimati og námi innan framhaldsfræðslukerfisins á árunum 2017 – 2022. Þetta er skoðað út frá þeim tölfræðiupplýsingum sem er safnað í framhaldsfræðslukerfinu fyrir þessa þætti. Það sem vekur athygli í greininni er að 29% þeirra sem luku námi framhaldfræðslunnar eru erlendir […]
Tillögur að auknum náms- og starfstækifærum fyrir fatlað fólk
Starfshópur um aukin náms- og starfstækifæri fyrir fatlað fólk hefur lagt til aukið samstarf milli Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins og Fjölmenntar. Tillögurnar fela meðal annars í sér að aukið verði aðgengi fatlaðs fólks að vottuðu starfstengdu námi innan framhaldsfræðslu sem lýkur með réttindum samkvæmt Fagbréfi atvinnulífsins. Starfshópnurinn skilað skýrslu til ráðherra í síðustu viku, en hópnum var […]