Starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna

Í nýrri grein í Gátt, veftímariti FA um fullorðinsfræðslu, er fjallað um starfsferilsráðgjöf fyrir fullorðna. Þar er velt vöngum yfir hvort að slík ráðgjöf lúti sérstökum einkennum og krefjist sérstakra aðstæðna, en helsta áhersla og mestum fjármunum hefur verið varið til rágjafar fyrir ungt fólk. Ef fullorðið fólk á að geta tekist á við allar […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar