ÁRSFUNDUR FA 14. NÓVEMBER
Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn 14. nóvember næstkomandi í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðinna. Fundurinn verður haldinn í salnum Hátegi á Grand Hótel kl. 11:00 – 13:45 og verður einnig streymt. Boðið verður uppá léttar veitingar. STREYMI AF FUNDINUM: https://www.youtube.com/watch?v=4-DHUtziozI Rík af reynslu – lærum hvert af öðru Vinnumarkaðurinn breytist hratt […]
Samstarf Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Fjölmenntar og Vinnumálastofnunar
Undanfarin ár hefur verið mikil umræða um skort á starfstengdu námi fyrir fólk með þroskaröskun og aðrar skyldar raskanir. Haustið 2022 hófst samstarf Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, Fjölmenntar og Vinnumálastofnunar (VMST) um hæfnigreiningu á þremur störfum sem það fólk starfar við í dag. Það eru störf fyrir fólk með skerta starfsgetu sem nýtur þjónustu VMST, atvinna með […]