Vefurinn Næsta skref mun halda áfram starfsemi
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Hildur Betty Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, undirrituðu samning þess efnis í gær. Vefurinn hefur nú verið opnaður að nýju. Tilkynnt var um lokun vefsins í mars vegna skorts á fjármagni. Viðræður um áframhaldandi fjármögnun stóðu yfir í vor […]
Uppfærð útgáfa af Evrópskum leiðbeiningum um raunfærnimat
Evrópskar leiðbeiningar um mat á óformlegu og formlausu námi (raunfærnimat) hafa nú verið uppfærðar. Þær eru ætlaðar öllum sem koma að því að undirbúa, þróa og framkvæma raunfærnimat sem innblástur og stuðningur. Í leiðbeiningunum er lögð áhersla á að einstaklingurinn sé í forgrunni í öllu ferlinu og að brugðist sé við þörfum og markmiðum. Þær […]