Ársskýrsla Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins 2022
Ársskýrsla Fræðslusmiðstöðvar atvinnulífsins fyrir árið 2022 er komin út á rafrænu formi. Árið einkenndist af framsækni, samvinnu og samtali. Ný verkefni litu dagsins ljós með nýjum samstarfsaðilum og nýtt verkfæri bættist við verkfæri framhaldsfræðslunnar undir heitinu Fagbréf atvinnulífsins. FA fagnaði 20 ára afmæli og þrír stórir viðburðir voru haldnir á árinu í umsjón FA. Í […]
Unnið að mótun lausna fyrir aukna inngildingu innflytjenda í nám, störf og samfélag
Raddir ungra innflytjenda (18-35 ára) voru viðfangsefni Norrænnar ráðstefnu sem Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) hafði umsjón með sl. fimmtudag, 11. maí 2023. Áhersla var á að draga fram fjölbreytt sjónarhorn, helstu áskoranir og lausnir. Yfir 80 sérfræðingar frá Íslandi og hinum Norðurlöndunum komu saman til að vinna að lausnum innan verkefnisins Raddir ungra innflytjenda – inngilding […]
Leiðarlok Næsta skrefs
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) harmar að þurfa að loka upplýsinga- og ráðgjafarvefnum Næsta skref miðvikudaginn 3. maí 2023. FA, sem hefur staðið ein að kostnaði við vefinn síðan 2021, hefur leitað allra leiða til að halda rekstri hans áfram en án árangurs. Viðræður við Menntamálastofnun og áköll til mennta- og barnamálaráðuneytis, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytis auk […]