Vilji til samstarfs um Fagbréf atvinnulífsins
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins (FA) fagnaði 20 ára afmæli sínu þann 1. nóvember með afmælisfundi og tóku yfir 100 manns þátt í fundinum á staðnum og í streymi. Fundurinn var haldinn í samstarfi við NVL – Norræns tengslanets um nám fullorðinna, undir yfirskriftinni Fagbréf atvinnulífsins. Aðaláhersla fundarins var kynning á nýju verkfæri innan framhaldsfræðslunnar ,, Fagbréfi atvinnulífsins”. Fagbréfið veitir […]
Faðir raunfærnimats
Í nýjustu greininni í Gátt er viðtal við Jens Bjørnåvold sem er að margra mati faðir raunfærnimats þó hann vilji síður taka við þeirri nafnbót. Í viðtalinu nefnir hann að mat á raunfærni tengist breytingu á hugarfari frá kennslu yfir í hæfniviðmið. Áhrifa þessarar breytingar gætti í auknum mæli í evrópskri stefnumótun og að ýmsu leiti […]