Select Page

Gott að meta –
raunfærnimat í atvinnulífinu

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn fimmtudaginn 29. nóvember kl. 08:30 – 10:30 á Grand hótel Reykjavík. Erindi flytja Marina Nilsson frá stéttarfélagi í hótel og veitingageiranum í Svíþjóð og Kersti Wittén frá samtökum ferðaþjónustunnar í Svíþjóð. Fulltrúar atvinnulífsins munu taka þátt í pallborðsumræðu um þema fundarins.

Sjá nánar dagskrá fundarins

Skráning hér

Skipholti 50b 105 Reykjavík

599 1400

frae@frae.is