Skapandi lausnaleit (e. Creative Problem Solving) er ein þekktasta leiðin til að leiða hópa í gegnum skapandi ferli. Hér er málið að greina vanda, finna hugmyndir að lausnum, þróa lausnir og prófa þær. Opna
Skapandi lausnaleit (e. Creative Problem Solving) er ein þekktasta leiðin til að leiða hópa í gegnum skapandi ferli. Hér er málið að greina vanda, finna hugmyndir að lausnum, þróa lausnir og prófa þær. Opna