Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk
Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk er 128 klukkustunda nám á 1. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 7 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem starfa við verkun og vinnslu sjávarafla svo sem í flakavinnslu, frystingu, söltun, skreiðarverkun og rækju- og skelvinnslu. Námskrá á pdf Námskrá í námskrárgrunni Námskráin á ensku Námskráin á pólsku […]
Verkstjóri í fiskvinnslu
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf
Gæðaeftirlitsmaður í fiskvinnslu
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf
Flokkstjóri í fiskvinnslu
Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 1 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf