Vöruflutningaskólinn

Vöruflutningaskólinn er 339 kennslustunda nám sem mögulegt er að meta til 23 eininga. Námið er ætlað þeim sem starfa hjá flutningafyrirtækjum og vilja bæði styrkja faglega hæfni sína og efla sjálfstraust. Námskrá á pdf

Starfsnám í vöruhúsi

Starfsnám í vöruhúsi er 120 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 6 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem starfa eða hafa hug á að starfa í vöruhúsum við að taka á móti og afgreiða vörur ásamt því að fylgjast með vörulager. Námskrá á pdf Námskrá í námskrárgrunni

Vaktstjóri aksturs / flotastjóri

Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 3 miðað við hæfniramma um íslenska menntun. Útgáfa 2018. Starfaprófíll pdf

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar