Þjálfun vegna raunfærnimats – námskeið 16. og 17. mars

Fræðslumiðstöð atvinnulífsins heldur námskeið um raunfærnimat dagana 16. og 17. mars, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið er ætlað verkefnastjórum, matsaðilum, náms- og starfsráðgjöfum/ráðgjöfum og öðrum sem koma að raunfærnimatsverkefnum.

Ekkert námskeiðsgjald en FA greiðir hvorki fyrir ferðir né uppihald þátttakenda.

Námskeiðið verður haldið í húsnæði FA, Skipholti 50b. þriðju hæð og hefst kl. 10.15 fyrri daginn en kl. 9.00 seinni daginn. Nánari upplýsingar veitir steinunn@frae.is.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar