Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um námið Aðlöguð tækni sem kennt er við Mora lýðháskólann og er ætlað einstaklingum með greindarskerðingu til að auka möguleika þeirra á því að finnast þau vera virk í samfélaginu. Vorið 2020 stóðu aðstandendur námsins frammi fyrir því að flytja það á stafrænt form og tókust á við þá áskorun með ýmsum lausnum.
Lesið um þetta nám og þróun þess á vef Gáttar: