Greining á fræðsluþörfum í símenntun – Háskóli Íslands

Eitt fyrsta skrefið við skipulagningu náms fyrir fullorðna er að greina þörf væntanlegra þátttakenda fyrir fræðslu. Það gerirst æ algengara að fræðsluaðilar ýmiskonar þurfa að vinna með væntanlegum viðskiptavinum sínum, fyritækjum, stofnunum eða félagasamtökum að þróun sérsmíðaðra námstilboða sem taka mið af menningu og þörfum viðkomandi viðskiptavinar. Opna

Needs assessment for courses – Háskóli Íslands

Hér er stutt hefti á ensku um þarfagreiningu. Það inniheldur útskýringar á því helsta sem þarf að gera þegar kemur að þarfagreiningu og lýsir nokkrum óformlegum aðferðum sem má nota með minni hópum og nemendahópum við greiningu fræðsluþarfa. Opna