Stafræni kennarinn
Vefnámskeið um starfræna fræðslu, aðferðafræði og annað sem tengist gerð stafræns námsefnis auk hagnýtra ráða. Opna.
Tækninýjungar fyrir kennslu
Samantekt um tækninýjungar, forrit og öpp og hvernig nota má þau til að styðja við nám og kennslu. Opna.
Að nota Padlet í kennslu
Myndskeið þar farið er yfir hvernig má nota Padlet í kennslu, t.d. við hópavinnu nemenda. Opna.
Stafrænar lausnir í fjarkennslu
Samantekt á stafrænum öppum, námskerfum og annarri tækni fyrir fjarkennslu. Opna.