Stafræni hæfniklasinn

Fréttir

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um Stafræna hæfniklasann sem var stofnaður af Samtökum verslunar og þjónustu og VR í samstarfi við Háskólann í Reykjavík með styrk frá þremur ráðuneytum. Markmið Stafræna hæfniklasans er að efla stafræna færni, auka meðvitund og skilning á stafrænum umbreytingunni meðal stjórnenda og starfsmanna á vinnumarkaði.

Í greininni er viðtal við Evu Karen Þórðardóttur, framkvæmdastjóra klasans, um starfsemina, tilganginn og stefnuna.

Lesið um Stafræna hæfniklasann og viðtalið á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar