Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Sólrún Berþórsdóttir, verkefnastjóri og náms- og starfsráðgjafi hjá Visku – fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, um raunfærnimat í Skipstjórn. Viska hefur séð um þróun og framkvæmd raunfærnimats í Skipstjórn sem hófst árið 2013. Alls hafa tæplega 250 manns farið í gegnum raunfærnimat í Skipstjórn frá árinu 2013.
Lesið um þetta á vef Gáttar: