Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um nýtt verkefni þar sem kannað er hvernig hægt er að færa hæfni af ólíku tagi í hæfnirammana og um leið tengja þá evrópska viðmiðunarrammanum. Í verkefninu er ennfremur kannað á hvaða hátt er hægt að tengja hæfniramman raunfærnimati.
Lesið um verkefnið á vef Gáttar: