Nú kemur röðin – kannski – fljótlega að þeim sem eru með stutta skólagöngu

Í nýrri grein í Gátt er fjallað um stöðu fullorðinna einstaklinga með litla skólagöngu að baki í Danmörku. Danir hafa haft mikinn metnað á sviði menntamála barna og ungmenna en mun minni fyrir þennan hóp fullorðinna. Mögulega verður breyting á á næstunni.

Lesið greinina á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar