Smiðja er 160 klukkustunda nám á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 8 framhaldsskólaeininga. Námið er ætlað þeim sem vilja kynnast fjölbreyttum vinnuaðferðum þar sem reynir á verkkunnáttu, sköpunarkraft, samhæfingu og fjölbreytt tjáningarform.
Námslýsingar fyrir smiðjur:
- Garðyrkja, hellu og steinlögn
- Grafísk hönnunarsmiðja
- Hljóðsmiðja I
- Hljóðsmiðja II
- Handverkssmiðja
- Hönnun og handverk
- Hönnunar og frumkvöðlasmiðja
- Hönnunar- og tilraunasmiðja í Fab Lab
- Kvikmyndasmiðja
- Matarsmiðja – beint frá býli
- Myndlistasmiðja Teikning
- Myndlistasmiðja Málun
- Smiðja í gerð og eftirvinnslu myndbanda
- Smiðja – Horn og bein
- Smiðja í málmiðn – MIG/MAG suða
- Smiðja í málmiðn – Pinnasuða
- Smiðja í málmiðn – TIG suða
- Trébátasmíði