Námskráin Efling stafrænnar hæfni: grunnnám í forritun lýsir námi á 2. þrepi hæfniramma um íslenska menntun. Námið er alls 80 klukkustunda vinnuframlag nema.
Námið skiptist í fjóra námsþætti um grunnhugtök forritunar, forritun og kóðun, og hagnýt forritun.
Námskráin er þróuð af Framvegis, miðstöð símenntunar.