Að lesa og skrifa á íslensku er 100 klukkustunda nám á 1. þrepi hæfniramma um íslenska menntun, sem mögulegt er að meta til 5 framhaldsskólaeininga. Náminu er ætlað að auka hæfni námsmanna til að lesa og skrifa á íslensku og öðlast öryggi í framburði íslenskra hljóða.

Námskrá á pdf

Námskrá í námskrárgrunni

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar