Ný dagsetning er komin fyrir vefstofuna „Möguleikar gervigreindar – að nota gervigreind með leitarvélum“. Vefstofan er á vegum Norræns tengslanets um nám fullorðinna (NVL) og fer fram á íslensku. Tímasetning: 23. janúar kl. 11:00.
Salvör Gissurardóttir lektor í upplýsingatækni miðlar. Sjá nánari upplýsingar og skráningarform hér: