Menningarnæmi í fullorðinsfræðslu

Í nýjustu greininni í Gátt fjallar Nichole Leigh Mosty um mikilvægi menningarnæmi í fullorðinsfræðslu. Í greininni er leitast við að veita kennurum og leiðbeinendum tækifæri til að öðlast skilning á menningarnæmi með hliðsjón af fullorðinsfræðslu þar sem Ísland er að verða mun fjölbreyttara samfélag en áður.

Lesið greinina á vef Gáttar:

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar