Í nýjustu greininni í Gátt er fjallað um kerfi leiðsagnakennara sem Finnar tóku upp árið 2015. Þar var stafræn færni ákveðinna kennara efld og þeir kenndu síðan samstarfsfólki sínu. Þegar heimsfaraldur Covid-19 reið yfir 2020 gengdi þetta kerfi lykilhlutverki og með því tókst Finnum nokkuð vel að brúa þá stafrænu gjá sem kom í ljós við breyttar aðstæður.
Lesið greinina á vef Gáttar: