Framkvæmd raunfærnimats

Raunfærnimat

Er ætlað fólki 23 ára og eldra með lágmarki þriggja ára starfsreynslu. 

Matsferlið

Skimunarlistar

Fyrsta skrefið í átt að raunfærnimati. Spurt er um ákveðin grunnatriði í viðkomandi starfsgrein.

Listarnir hér fyrir neðan eru til útprentunar.

Blikksmíði

Bílamálun

Bifvélavirkjun

Bifreiðasmíði

Upplýsingar um raunfærnimat veita fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar um land allt. Sjá upplýsingar hér.

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar