Nýsköpunar- og þróunarverkefni

Fræðslusjóður veitir styrki til skilgreindra nýsköpunar- og þróunarverkefna á sviði framhaldsfræðslu. Úthlutunarnefnd á vegum Fræðslusjóðs metur umsóknir og ákveður fjárhæð til úthlutunar á hverju ári.

Auglýst er eftir umsóknum í mars-apríl ár hvert.

 

Í apríl 2024 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 18 umsóknir, samtals að upphæð tæpar 65 milljónir.
Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar. Úthlutunarnefnd gerði tillögu um úthlutun til 12 verkefna, samtals að upphæð rúmar 42 milljónir. 
Stjórn Fræðslusjóðs samþykkti að veita til eftirfarandi verkefna:

 Heiti verkefnisÚthlutunKynningVefslóð
Fræðslunetið, símenntun á SuðurlandiSamstillt hæfni – samstarfsvettvangur fyrir fræðslu í öldrunarþjónustu á Suðurlandi4.500.000 www.fraedslunetid.is

Þekkingarnet þingeyinga

Leiðbeinendur í Fab Lab, námskrá

3.800.000  www.hac.is

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

þjónandi leiðsögn – námskrá3.800.000 www.simey.is
Þekkingarnet þingeyingaFarkennarinn – íslenskukennsla á vinnustað3.300.000 www.hac.is
Framvegis miðstöð símenntunarStyrkleikastofa2.700.000 www.framvegis.is
Mimir símenntunSAMTAL. Samskipti á íslensku í umönnun aldraðra4.100.000 www.mimir.is
Mímir símenntunÞróun kennsluefnis fyrir Leikskólasmiðju3.100.000 www.mimir.is
Þekkingarnet þingeyingaFarsæld fyrir efri árin3.800.000 www.hac.is
Fræðslunetið, símenntun á SuðurlandiListsköpun mikið fatlaðs fólks1.950.000 www.fraedslunetid.is
Mímir símenntunNámsbraut fyrir tungumálamentora í fyrirtækjum3.800.000 www.mimir.is
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarÍslenska sem annað mál á arabísku – fyrir ólæsa3.900.000 www.simey.is
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarGræn umskipti í samstarfi við sveitarfélög og atvinnulíf á Norðurlandi eystra3.300.000 www.simey.is
 Samtals:42.050.000  

Úthlutun 2023 féll niður.

Í mars 2022 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 16 umsóknir, samtals að upphæð tæpar 48 milljónir.
Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar. Úthlutunarnefnd gerði tillögu um úthlutun til 11 verkefna en endanleg úthlutun var til 10 verkefna samtals að upphæð rúmar 29 milljónir. 
Stjórn Fræðslusjóðs samþykkti að veita til eftirfarandi verkefna:

 Heiti verkefnisÚthlutunKynningVefslóð
StoðkennarinnStoðkennarinn – Íslenska sem annað tungumál2.400.000  www.stodkennarinn.is
SÍMEY, Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarÍslenska sem annað mál á arabísku3.198.000  www.simey.is 
Þekkinganet ÞingeyingaÍslensk tónlistagátt fyrir innflytjendur3.300.000  www.hac.is
Mímir símenntunVINNUtal – verkefni til talþjálfunar í starfstengdri íslensku á þrepi A2-B13.300.000  www.mimir.is
Mímir símenntunKeNNA – Kennslumyndbönd til sjálfsnáms kennara í framhaldsfræðslu3.300.000  www.mimir.is
AusturbrúLísa – Lærum íslensku3.300.000  www.austurbru.is
TVÍKHönnun sniðmáta fyrir sjálfvirknivædd samtöl og endurgjöf á málnotkun3.000.000  www.tvik.is
FramvegisHæfnigreining á starfi skólaliða900.000  www.framvegis.is 
Fjölmennt, símenntunar- og þekkingamiðstöðHæfnigreining starfa og námskrárgerð3.096.000  www.fjolmennt.is
SÍMEY, Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarSamstarf skólastiga og stafræn fræðsla: Ferðamálanám og breiðum grunni3.300.000 

 www.simey.is

 Samtals úthlutun29.094.000  

Í mars 2021 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 26 umsókn, samtals að upphæð rúmar 81 milljónir.
Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar. Úthlutunarnefnd gerði tillögu um úthlutun til 10 verkefna, samtals að upphæð 28.132.000.
Stjórn Fræðslusjóðs samþykkti að veita til eftirfarandi verkefna:

 Heiti verkefnisÚthlutunKynningVefslóð
AusturbrúÞað er LEIKUR að læra íslensku 2.708.000  Kynning www.austurbru.is 
NORTH Consulting ehfSamfélagsfrumkvöðlar – námskeið og námskrá í samfélagslegri nýsköpun3.300.000 Kynning www.northconsulting.is 
Mímir símenntunNýir tímar-ný hæfni: netforritunarnámskeið með starfstengdri íslensku fyriri innflytjendur2.145.000 Kynning www.mimir.is 
SÍMEY, Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarSjálfbærniskólinn3.300.000 Kynning www.simey.is 
SÍMEY, símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRafrænt hæfnimat í íslensku – innleiðing1.100.000 Kynning www.simey.is 
Gerum betur ehfFAGMENNSKA – Þjónað til borðs3.300.000 Kynning www.gerumbetur.is 
IÐAN fræðslusetur ehf.Enska fyrir þig – STAFRÆNT OG GRÆNT2.979.000 Kynning www.idan.is 
Miðstöð símenntunar á SuðurnesjumMicrosoft Teams og starfaprófíll leiðbeinanda í fullorðinsfræðslu3.300.000 Kynning www.mss.is 
Mímir símenntunÞarfa- og væntingagreining og netkönnun á starfstengdum og almennum námskeiðum í íslensku3.000.000 Kynning www.mimir.is 
RAFMENNTÞróun vottaðra námsleiða í öryggisfræðum vegna uppsetningar á sviðsbúnaði3.000.000 Kynning www.rafmennt.is 
 Samtals úthlutun28.132.000  

Í mars 2020 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum um styrki til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 51 umsókn, samtals að upphæð tæpar 138 milljónir.Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar. Úthlutunarnefnd gerði tillögu um úthlutun til 14 verkefna, samtals að upphæð 37.939.000.Stjórn Fræðslusjóðs samþykkti að veita til eftirfarandi verkefna:

UmsækjandiHeiti verkefnisÚthlutunSamantektVefslóð
IÐAN fræðsluseturRafrænt raunfærnimat5.000.000  
Gerum betur ehf.Þjónustuþjálfun með sýndarveruleika3.300.000 Samantektwww.gerumbetur.is
Senza Partners ehf.Fjölnota hraðall fyrir frumkvöðla með stutta skólagöngu3.000.000 Samantekt www.senza.is 
Framvegis miðstöð símenntunarTæknilæsi og tölvuhæfni – vinnuumhverfi samtímans2.710.000 Samantekt www.framvegis.is
Mímir símenntunNámskeið fyrir leiðbeinendur kennsluaðferðarinnar Að lesa stærðfræði1.200.000  
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarÍslenska sem annað mál – rafrænt raunfærnimat3.073.000 Samantekt www.simey.is
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRaunfærnimat – sundlaugaverðir og starfsfólk í íþróttahúsum2.336.000  
Trappa Íslenskuþjálfarinn innan verslunar og þjónustu1.670.000Samantektwww.trappa.is
Apon SLFAponEdu kennsluhugbúnaður3.300.000  
Gerum betur ehfFjölbreyttar aðferðir í fjarkennslu1.950.000 Samantekt www.gerumbetur.is
Keilir – Miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífsFrumgreinanám fyrir innflytjendur800.000  
Emil B. KarlssonStjórnun rafrænna viðskipta3.300.000 Samantekt 
Locatify ehf.Ratleikur sem tól í símenntun3.000.000  
Farskólinn Norðurlandi vestraFjölbreyttari landbúnaður3.300.000  
     
 Samtals úthlutun37.939.000  
Í mars 2019 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 27 umsóknir, samtals að upphæð rúmar 60 milljónir.
Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar Fræðslusjóðs um afgreiðslu. Tillaga úthlutnarnefndar var lögð fyrir stjórnarfund 28. maí og var samþykkt að veita styrki til 14 verkefna, samtals að upphæð tæpar 35,4 milljónir.
Veitt var til eftirfarandi verkefna:
UmsækjandiHeiti verkefnisÚthlutunSamantektVefslóð
Fræðslunetið – símenntun á SuðurlandiFerðaþjónn – námslýsingar og tilraunakennsla3.000.000  
Fræðslunetið StarfsmenntEfling stafrænnar hæfni opinberra starfsmanna3.000.000 Samantekt www.smennt.is 
Framvegis, miðstöð símenntunarStafræn smiðja – grunnur að forritun1.992.000  
IÐAN fræðsluseturFjórða – þekkingartorg um fjórðu iðnbyltinguna2.859.000  
Miðstöð símenntunar á SuðurnesjumSveigjanlegt nám – sveigjanleg kennsla2.383.000 Samantekt www.mss.is 
Mímir símenntun„Að lesa stærðfræði“. Sjálfsstyrking fyrir nemendur í stærðfræði2.859.000 Samantekt www.mimir.is 
Mímir símenntunÞróun stafrænnar handbókar með myndefni í náms- og starfsráðgjöf2.856.000  
Mímir símenntunRafrænt íslenskumat fyrir atvinnulífið2.859.000  
Rakel SigurgeirsdóttirÍslenska án áreynslu: Myndorðaspjöld3.000.000  
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRafræn sjálfsgreining á almennri starfshæfni3.000.000  
Símenntunarmiðstöð VesturlandsEinstaklingsmiðuð fjarkennsla í íslensku í dreifðum byggðum1.191.000  
Sólborg JónsdóttirKennslumyndbönd í íslensku fyrir kennara1.811.000  
Þekkingarnet ÞingeyingaMóttaka nýrra Íslendinga – Rafræn handbók2.145.000 Samantekt www.hac.is 
Trappa ehfVertu þinn eignin námssmiður2.402.000  
     
 Samtals úthlutun35.357.000 
Í mars 2018 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 20 umsóknir um styrki en úthlutað var til 16 verkefna að þessu sinni.Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar Fræðslusjóðs um afgreiðslu. Heildarupphæð umsókna var  tæpar 40,8 millj. kr. og úthlutað var rúmlega 36 millj. kr. Úthlutanir voru samþykktar á fundir stjórnar 28. maí s.l.
UmsækjandiHeiti verkefnisÚthlutunSamantektVefslóð
Gerum betur ehf.VÚ – verklegar úrlausnir3.000.000Samantektwww.gerumbetur.is
Eyjólfur Sturlaugsson og Birna JakobsdóttirFagleg fyrirtækjafræðsla (skammstafað FFF)3.000.000  
Austurbrú ses.Rafrænt framhaldsnámsefni fyrir þjónustufulltrúa í upplýsingamiðstöðvum og starfsf. í móttöku ferðaþj.3.000.000Samantektwww.austurbru.is
Fræðslunetið – símenntun á SuðurlandiFerðaþjónn – námskrárgerð í kjölfar hæfnigreiningar3.000.000Samantektwww.fraedslunetid.is
Fræðslumiðstöð VestfjarðaVelferð eldisfiska – þjálfun starfsfólks og aðferðir3.000.000Samantektwww.frmst.is
FramvegisHæfniþróun á vinnumarkaði og fjórða iðnbyltingin2.761.000 Samantekt www.framvegis.is 
IÐAN fræðsluseturStafræn framtíð í raunfærnimati2.500.000  
KOMPÁS þekkingarsamfélag / GoGet ehfHugtakasafn ferðaþjónustunnar – óháð stað og stund2.200.000  
Þekkingarnet ÞingeyingaFramhaldsfræðsluþjónusta í dreifðum byggðum2.000.000Samantektwww.hac.is
Skerpa – námskeiðNámsefni fyrir starfsfólk í veitingasal1.485.000  
IÐAN fræðsluseturFjarnám í veitingaþjónustu1.485.000  
Mímir símenntunHæfnigreinning starfs sendils og hæfnigreining starfs almenns starfsmanns í heimaþjónustu (umönnun)1.380.000  
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarHæfnigreining á starfi liðveitanda875.000Samantektwww.simey.is
FramvegisHæfnigreining starfs skólaliða793.000  
Miðstöð símenntunar á SuðurnesjumStarfsmenntun í fiski – hvenær sem er2.850.000Samantektwww.mss.is
Miðstöð símenntunar á SuðurnesjumGæðamatur og ferðaþjónusta2.850.000Samantektwww.mss.is
  36.179.000  
Í apríl 2017 auglýsti Fræðslusjóður eftir umsóknum í Þróunarsjóð framhaldsfræðslu vegna styrkja til nýsköpunar- og þróunarverkefna í framhaldsfræðslu. Alls bárust 28 umsóknir um styrki en úthlutað var til 15 verkefna að þessu sinni. Stjórn Fræðslusjóðs velur úthlutunarnefnd til að fara yfir umsóknir og gera tillögu til stjórnar Fræðslusjóðs um afgreiðslu. Heildarupphæð umsókna var  tæpar 75 millj. kr. og úthlutað var rúmlega 36 millj. kr. Úthlutanir voru samþykktar á fundir stjórnar 29. maí s.l.
UmsækjandiHeiti verkefnisÚthlutunSamantektVefslóð
Rafiðnaðarskólinn ehfÞróun gagnvirks námsefnis í tæknigreinum2.850.000Samantektwww.rafmennt.is 
Fræðslunetið – símenntun á SuðurlandiFjarkinn – rafræn námskeið í ferðaþjónustu2.220.000 Samantekt www.fraedslunet.is 
FramvegisFærniþróun á sviði framhaldsfræðslu2.420.000 Samantekt www.framvegis.is 
Miðstöð símenntunar á SuðurnesjumGæðamatur og ferðaþjónusta2.850.000  
Fræðslunetið – símenntun á SuðurlandiStarfstengd íslenska fyrir erlenda starfsmenn á dvalar og hjúkrunarheimilum1.400.000 Samantekt www.fraedslunet.is 
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarHæfnigreining og raunfærnimat iðnverkamanna þrep 1-31.970.000Samantektwww.simey.is
Háskólafélag SuðurlandsFerðamálabrú – rafrænt námsefni2.320.000  
Miðstöð símenntunar á SuðurnesjumStarfsmenntun í fiski – hvenær sem er2.850.000  
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarRaunfærnimat og starfsþróun í ferðaþjónustu2.850.000Samantektwww.simey.is
Þekkingarnet ÞingeyingaVirkjum vinnustaðinn: Fullorðinsfræðsla um samskiptamiðla2.850.000 Samantekt www.hac.is 
Rakel SigurgeirsdóttirÍslenskunámann1.430.000Samantektwww.islenskunaman.is 
Fræðslunetið – símenntun á SuðurlandiGrunnmenntun í ferðaþjónustu – starfagreiningar og raunfærnimat2.850.000 Samantekt www.fraedslunet.is 
AusturbrúRafrænt kennsluefni fyrir starfsfólk ferðaþjónustu2.850.000 Samantekt www.austurbru.is 
Mímir – símenntunNámskrá fyrir reynda hópferðabílstjóra í ferðaþjónustu1.980.000 Samantekt www.mimir.is 
Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarHæfnigreiningar og raunfærnimat starfsfólks íþróttamannvirkja2.430.000Samantektwww.simey.is
  36.120.000  

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við frae@frae.is 

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar