Í nýjustu grein Gáttar, vefrits um fræðslumál fullorðinna, fjallar Kristín Björk Gunnarsdóttir, verkefnastjóri og ráðgjafi hjá SÍMEY um raunfærnimat í fiskvinnslu. Verkefnið var unnið af SÍMEY í samstarfi við sjávarútvegsfyrirtæki í Eyjafirði, Fisktækniskóla Íslands og fleiri.
Lesið um verkefnið á vef Gáttar: