Hæfniþættir sem birtir eru í þessum starfaprófíl eru almennt á þrepi 2 miðað við hæfniramma um íslenska menntun.
Dæmi um starfsheiti fyrir starf í verslun þrep 2 er s.s. almennt starfsfólk í verslun, afgreiðslufólk, sölufulltrúi eða álíka.
2. útgáfa 2025