Í nýjustu greininni í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, er sagt frá hugbúnað sem byggir á gervigreind og aðstoðar fólk við að bera kennsl á og orða almenna starfhæfni sína. Það er stofnun háskólamenntunar og færni í Noregi sem kynnti hugbúnaðinn og er hann aðgengilegur á vef starfsferilsráðgjafar í Noregi, karriereveiledning.no.
Kynnið ykkur málið á vef Gáttar: