Námsleiðin Íslenska og atvinnulíf nýtir þrjá námsþætti námskrár FA Íslensk menning og samfélag. Heildarnámstími námsleiðarinnar er 104 klukkustundir.
Í náminu er lögð áhersla á íslenskt mál og atvinnulíf ásamt því að byggja upp sjálfstraust og samskiptafærni.

Námsleiðin á pdf

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar