Námsleiðin Tölvugrunnur og sjálfsefling nýtir tvo námsþætti Menntastoða, alls 140 klukkustunda vinnuframlag nema og jafngildir 7 framhaldsskólaeiningum.

Námið er fyrir fólk sem vill styrkja sig og eflast í notkun tölvutækni annars vegar og auka á sjálfstraustið ásamt eigin samskiptahæfni. Námið er á hæfniþrepi tvö samkvæmt Hæfniramma um íslenska menntun.

Námsleiðin á pdf

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar