Í nýrri grein í Gátt er skoðað hversu hátt hlutfall af erlendum ríkisborgurum luku raunfærnimati og námi innan framhaldsfræðslukerfisins á árunum 2017 – 2022. Þetta er skoðað út frá þeim tölfræðiupplýsingum sem er safnað í framhaldsfræðslukerfinu fyrir þessa þætti.
Það sem vekur athygli í greininni er að 29% þeirra sem luku námi framhaldfræðslunnar eru erlendir ríkisborgarar og 10% þeirra sem luku raunfærnimati á þessu árabili.
Lesið greinina og sjáið tölurnar á vef Gáttar: