Grein í Gátt: Tungumálakennsla í fyrirtækjum á Suðurnesjum

Í nýrri grein í Gátt, veftímariti um fullorðinsfræðslu, segja Hólmfríður Karlsdóttir og Kristín Hjartardóttir frá tungumálakennslu hjá MSS, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum. Íslenskukennsla er sífellt stærri þáttur í starfsemi fræðslu- og símenntunarmiðstöðva og einnig hjá MSS, þar sem íslenskukennsla í boði til fyrirtækja jafnt og einstaklinga. Í greininni segja þær frá ferli íslenskukennslu hjá MSS til […]

Skráðu þig á póstlista Fræðslumiðstöðvarinnar