Fyrirmyndir í námi fullorðinna á ársfundi FA 2024
Noelinie Namayanja og Sigurður Kristinn Guðmundsson hljóta viðurkenninguna fyrirmyndir í námi fullorðinna á þessu ári. Viðurkenningarnar voru veittar við hátíðlega athöfn á ársfundi Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins (FA) sem fram fór í 13. nóvember s.l. Viðurkenningin er veitt árlega þeim einstaklingum sem hafa bætt stöðu sína eftir þátttöku í leiðum framhaldsfræðslunnar og sýnt framúrskarandi árangur. Fyrirmyndirnar fengu veglega […]
Ársfundur FA: Fagbréf atvinnulífsins lykilatriði á vinnumarkaði
Ársfundur FA var haldinn miðvikudaginn 13. nóvember s.l. á Grand hótel og í streymi og tóku yfir 130 manns þátt í fundinum. Fundurinn var haldinn í samstarfi við NVL – Norrænt tengslanet um nám fullorðina, undir yfirskriftinni Frá færni til vottunar – í námi, starfi og samfélagi. Á fundinum var lögð áhersla á „Fagbréf atvinnulífsins,“ […]
Fagbréf atvinnulífsins í verslunarstörfum
Í nýrri grein í Gátt fjallar Kristín Erla Þráinsdóttir um Fagbréf atvinnulífsins í verslunarstörfum sem miðar að því að auka fagmennsku og efla starfsþróun innan verslunar. Ferlið hófst 2016 með vinnu við hæfnigreiningu samkvæmt vottuðu ferli FA, síðan tók við innleiðing á raunfærnimati og þá Fagbréfaleiðinni. Ávinningur af fagbréfi í verslunarstörfum nær bæði til fyrirtækja […]